Að gefnu tilefni vill KSÍ skýra eftirfarandi varðandi málskot atvika í knattspyrnuleikjum til aga- og úrskurðarnefndar.
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 1/2024 og í máli nr. 2/2024.
Haukur Hinriksson, lögfræðingur hjá KSÍ, ritar pistil um opinbera umræðu í knattspyrnuhreyfingunni.
FIFA hefur ákveðið að setja á laggirnar uppeldisbótakerfi fyrir kvenkyns leikmenn vegna félagaskipta milli landa, líkt og verið hefur fyrir karlkyns...
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.