EM U18 karla í Póllandi
Landslið karla skipað leikmönnum 18 ára og yngri leikur í EM undanriðli sem fram fer í Póllandi dagana 14. - 18. október. Ísland er í riðli með Póllandi, Litháen og Armeníu.
Í dag lék Ísland við Litháen og lauk leiknum með sigri Litháen 2 -1. Ísland var yfir 1-0 í hálfleik, mark Íslands skoraði Gunnar H. Þorvaldsson.
Leikir Íslands:
| Ísland - Armenía | 1 - 0 | 
| 
 Pólland - Ísland  | 
1 - 0 | 
| Ísland - Litháen | 
 1 - 2  | 


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
