Byrjunarliðið gegn Póllandi
Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leikinn gegn Póllandi í dag, miðvikudag. Árni Gautur Arason endurheimtir sæti sitt í markinu eftir að hafa misst af leikjunum gegn Tékklandi og N.-Írlandi vegna meiðsla. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Sýn.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
