U19 karla leikur gegn Englandi í dag - Byrjunarliðið
U19 karla leikur gegn Englandi í dag í undankeppni EM 2019. Leikurinn hefst kl. 09:00 og hægt er að fylgjast með textalýsingu hér á vef UEFA.
Byrjunarlið Íslands í leiknum er þannig skipað.
| Patrik S. Gunnarsson (m) |
| Ísak Ó. Ólafsson |
| Birkir Heimisson (f) |
| Þórir Helgason |
| Atli Barkarson |
| Sölvi Guðbjargarson |
| Ísak S. Þorvaldsson |
| Hjalti Sigurðsson |
| Ágúst Hlynsson |
| Andri L. Guðjohnsen |
| Bjarki S. Bjarkason |




