U17 kvenna - Flottur 5-2 sigur gegn Írlandi
U17 ára landslið kvenna vann 5-2 sigur gegn Írlandi, en leikið var í Kórnum. Þetta var annar leikur liðanna, en þau mættust einnig á mánudaginn og endaði sá leikur með 3-0 sigri Íslands.
Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Arna Eiríksdóttir, Ída Marín Hermannsdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoruðu mörk Íslands.
Byrjunarliðið
%20Johann%20Sigurdsson%2020%20Feb%20-%20Twitter.jpg)

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






