U16 kvenna - Byrjunarliðið á móti Sviss í dag
Magnús Örn Helgason, þjálfari U16 ára landsliðs kvenna, hefur valið byrjunarlið Íslands sem leikur vináttuleik gegn Sviss í dag. Leikurinn sem fer fram í Miðgarði í Garðabæ og hefst kl. 12:00 er sýndur beint á Mycujoo vef KSÍ
Byrjunarliðið
| 1. S. Katla Sveinbjörnsdóttir |
| 2. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir |
| 3. Angela Mary Helgadóttir |
| 4. Anna Rut Ingadóttir |
| 6. Kolbrá Una Kristinsdóttir |
| 7. Sigdís Eva Bárðardóttir |
| 8. Harpa Helgadóttir |
| 9. Margrét Brynja Kristinsdóttir (f) |
| 10. Emelía Óskarsdóttir |
| 11. Ísabella Sara Tryggvadóttir |
| 20. Bergdís Sveinsdóttir |





.jpg?proc=760)
