U19 kvenna - Ljóst hverjum Ísland mætir í fyrstu umferð undankeppni EM 2023
U19 kvenna er í riðli með Litháen, Færeyjar og Liechtenstein.
Ísland er í B deild undankeppninnar, en þau lið sem vinna sína riðla í fyrstu umferð fara upp í A deild fyrir aðra umferð undankeppninnar.
Riðill Íslands verður leikinn í Litháen 8.-14. nóvember.

.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)
