U19 karla - tap gegn Írland í fyrri vináttuleik þjóðanna
Mynd - Hulda Margrét Óladóttir
U19 karla tapaði 0-3 gegn Írlandi í vináttuleik, en leikið var á Pinatar Arena á Spáni.
Liðin mætast öðru sinni á laugardag og hefst sá leikur kl. 14:00, en hann verður í beinni útsendingu á vef KSÍ.
.jpg?proc=1152)




.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)