U19 karla - 1-0 sigur gegn Írlandi
U19 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Írlandi í seinni vináttuleik þjóðanna á Pinatar á Spáni.
Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði mark Íslands.
Írland vann fyrri leik liðanna á miðvikudag 3-0.
U19 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Írlandi í seinni vináttuleik þjóðanna á Pinatar á Spáni.
Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði mark Íslands.
Írland vann fyrri leik liðanna á miðvikudag 3-0.
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.
U19 karla mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
U19 karla tapaði 1-2 gegn Aserbaísjan í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
U19 karla hefur leik á miðvikudag á æfingamóti í Slóveníu.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu.
U19 landslið karla tapaði 3-1 í vináttuleik við Englandinga sem leikinn var á St George´s Park í Englandi.
U19 landslið karla mætir Englandi í vináttuleik ytra í dag, föstudag og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Englands um vináttuleik U19 karlalandsliða þjóðanna. Leikurinn fer fram á St. George´s Park í Englandi 6. júní næstkomandi.