U19 kvenna - 1-3 tap gegn Noregi
U19 kvenna tapaði 1-3 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik sem leikinn var í Svíþjóð.
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði mark Íslands undir lok leiksins.
Ísland mætir Svíþjóð á þriðjudag kl. 15:00 í seinni vináttuleik ferðarinnar og verður sá leikur í beinni útsendingu á vef sænska knattspyrnusambandsins.
.jpg?proc=1152)
.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)
