• fim. 22. sep. 2022
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópurinn fyrir undankeppni EM 2023

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Ísland er í riðli með Ítalíu, Frakklandi og Sviss, en leikið er á Ítalíu dagana 4.-10. október.

Riðillinn á vef KSÍ

Hópurinn

Bryndís Halla Gunnarsdóttir - Augnablik

Harpa Helgadóttir - Augnablik

Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Augnablik

Olga Ingibjörg Einarsdóttir - Augnablik

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Augnablik

Lilja Björk Unnarsdóttir - Álftanes

Margrét Brynja Kristinsdóttir - Breiðablik

Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH

Emma Björt Arnarsdóttir - FH

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar

Katrín Rósa Egilsdóttir - HK

Sóley María Davíðsdóttir - HK

Kolbrá Una Kristinsdóttir - KH

Ísabella Sara Tryggvadóttir - KR

Emelía Óskarsdóttir - Kristianstads DFF

Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.

Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.

Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir - Víkingur R.

Angela Mary Helgadóttir - Þór/KA

Krista Dís Kristinsdóttir - Þór/KA