A kvenna mætir Wales á laugardag
A kvenna mætir Wales í öðrum leik sínum á Pinatar Cup á laugardag klukkan 19:30.
Ísland vann 2-0 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik og Wales vann 1-0 gegn Filippseyjum.
Leikurinn verður í beinu streymi á KSÍ TV.

A kvenna mætir Wales í öðrum leik sínum á Pinatar Cup á laugardag klukkan 19:30.
Ísland vann 2-0 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik og Wales vann 1-0 gegn Filippseyjum.
Leikurinn verður í beinu streymi á KSÍ TV.

Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.

Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A landsliðs kvenna.

KSÍ hefur gengið frá ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á öllum heimaleikjum A landsliða karla og kvenna í haust.

Ísland er í 17. sæti á heimslista FIFA

A kvenna - Aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson láta af störfum.

A kvenna tapaði 3-4 gegn Noregi í síðasta leik sínum á EM 2025.

Hér er að finna margar hagnýtar upplýsingar fyrir stuðningsmenn Íslands á leik Noregs og Íslands á EM.

A landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Sviss í sínum öðrum leik á EM