Fræðsludagur með félögum í Bestu deild karla og kvenna
Á dögunum var haldinn fræðslufundur fyrir félög í Bestu deild karla og kvenna.
Dagurinn var haldinn af UEFA í samstarfi með KSÍ og ÍTF og var fjallað um Evrópukeppnir félagsliða og annað tengt þeim.
Fjölbreytt erindi voru haldin um allt frá regluverki keppna, tækninýjunga líkt og VAR og fjármála.
.jpg?proc=1152)
.jpg?proc=760)