Eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla
Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.
Mótið fer fram í Norður Írlandi, en þetta er mikill heiður og viðurkenning fyrir störf íslenskra dómaraeftirlitsmanna.

Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.
Mótið fer fram í Norður Írlandi, en þetta er mikill heiður og viðurkenning fyrir störf íslenskra dómaraeftirlitsmanna.

Þóroddur Hjaltalín verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld.
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.

Íslenskir dómarar verða á leik sænska liðsins AIK og Paide frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag.

Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic og Nömme Kalju frá Eistlandi.
Gylfi Þór Orrason verður dómaraeftirlitsmaður á leik KÍ Klaksvik og Borac fimmtudaginn 8. ágúst í Evrópudeild UEFA.

Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic FC Sabah frá Aserbaídsjan.
.jpg?proc=760)
Tveir íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á UEFA-leikjum í vikunni.

Íslenskir dómarar verða að störfum í Sambandsdeildinni í Wales á fimmtudag.