• fim. 08. ágú. 2024
  • Dómaramál
  • Evrópuleikir

Gylfi dómaraeftirlitsmaður í Færeyjum

Það er nóg um að vera hjá íslenskum eftirlitsmönnum dómara í UEFA-leikjum þetta sumarið. Gylfi Þór Orrason verður dómaraeftirlitsmaður á leik færeyska liðsins KÍ Klaksvik og Borac frá Banja Luka í Bosníu-Hersegóvínu fimmtudaginn 8. ágúst í Evrópudeild UEFA. Leikið er í Þórshöfn í Færeyjum.

Allt um Evrópudeildina á vef UEFA