Niðurröðun síðustu tveggja umferða í Bestu deild karla staðfest
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða mótsins er nú staðfest.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða mótsins er nú staðfest.
Birta Georgsdóttir úr Breiðabliki og var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna 2025 og Thelma Karen Pálmadóttir úr FH efnilegust.
Breiðablik fékk í dag afhentan Íslandsmeistaraskjöldinn fyrir sigur í Bestu deild kvenna 2025.
Breyting hefur verið gerð á leik FH og Fram í Bestu deild karla.
Leik Aftureldingar og Vestra í Bestu deild karla hefur verið breytt til baka á upphaflega dagsetningu.
Víkingur R. er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í 8. sinn.
Breyting hefur verið gerð á leik Aftureldingar og Vestra í Bestu deild karla.
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í 20. sinn!
Keflvíkingar tryggðu sér í dag sæti í Bestu deild karla 2026 með því að leggja HK í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar á Laugardalsvelli.
Breyting hefur verið gerð á leik Fram og FHL í Bestu deild kvenna.
Leik Vestra gegn ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla hefur verið frestað.