Niðurröðun síðustu tveggja umferða í Bestu deild karla staðfest
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða mótsins er nú staðfest.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða mótsins er nú staðfest.
Leikvöllum á þremur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Breyting hefur verið gerð á leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla.
Breyting hefur verið gerð á leik Tindastóls og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna.
Vegna vallaraðstæðna hefur leikur ÍA og Vestra í Bestu deild karla verið færður inn í Akraneshöllina.
Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á þriðjudag með tveimur leikjum í 1. umferð, sem klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.
Breiðabliki er spáð sigri í Bestu deild kvenna 2025. Þetta kom fram á kynningarfundi deildarinnar sem var haldinn í dag, föstudag.
Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst á laugardag með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli. Á sunnudag eru síðan þrír leikir og fyrsta umferð klárast á mánudag með tveimur leikjum...
Fulltrúar félaganna í Bestu deild karla spá því að Víkingur standi uppi sem Íslandsmeistari í haust.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Bestu deildum karla og kvenna 2025.
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.