Besta deild kvenna hefst á þriðjudag
Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á þriðjudag með tveimur leikjum í 1. umferð, sem klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.
Þriðjudagur 15. apríl kl. 18:00
- Breiðablik - Stjarnan
- Þróttur R. - Fram
Miðvikudagur 16. apríl kl. 18:00
- Tindastóll - FHL
- Valur - FH
- Víkingur R. - Þór/KA
Smellið hér að neðan til að skoða alla leiki deildarinnar.