Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna af stað um helgina
Mynd - Helgi Halldórsson
Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna fara af stað um helgina.
Fyrsta umferð Lengjudeildar kvenna fer öll fram á laugardag á meðan 2. deild kvenna hefst með tveimur leikjum á sunnudag.