Leiktíma á viðureign Tindastóls og Breiðabliks breytt
Leiktíma hefur verið breytt á leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
Besta deild kvenna
Tindastóll - Breiðablik
Var: Fimmtudaginn 8. maí kl. 17.00 á Sauðárkróksvelli
Verður: Fimmtudaginn 8. maí kl. 16.30 á Sauðárkróksvelli
Leikurinn var upphaflega kl. 18.00 þennan sama dag.