• fim. 15. maí 2025
  • Landslið
  • A kvenna

Hópur A kvenna fyrir leiki gegn Noregi og Frakklandi

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.

Ísland mætir Noregi á Lerkendal Stadion í Þrándheimi föstudaginn 30. maí kl. 18:00. Liðið mætir svo Frakklandi á Laugardalsvelli þriðjudaginn 3. júní kl. 18:00.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir

Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 17 leikir

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 38 leikir

Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 72 leikir, 2 mörk

Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk

Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 49 leikir, 1 mark

Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark

Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 17 leikir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir

Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 52 leikir, 6 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 18 leikir, 1 mark

Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 51 leikir, 14 mörk

Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 116 leikir, 38 mörk

Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 24 leikir, 2 mörk

Sandra María Jessen - Þór/KA - 51 leikur, 6 mörk

Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 16 leikir, 1 mark

Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 48 leikir, 12 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 47 leikir, 6 mörk

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 8 leikir

Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk

Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 58 leikir, 4 mörk