U19 kvenna vann 3-1 sigur á Svíþjóð
U19 kvenna vann 3-1 sigur gegn Svíþjóð í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
Svíþjóð komst yfir í fyrri hálfleik, en Ísland skoraði þrjú mörk í þeim seinni. Það voru Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Líf Joostdóttir van Bemmel og Berglind Freyja Hlynsdóttir skoruðu mörk Íslands.
.jpg?proc=1152)
.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)
