• mið. 23. júl. 2025
  • Mótamál
  • Besta deildin

Besta deild kvenna aftur af stað eftir EM-hlé

Besta deild kvenna fer aftur af stað í vikunni eftir hlé vegna þátttöku A landsliðs kvenna á EM í Sviss.  Heil umferð er framundan og er hún leikin á fimmtudag og föstudag.

Fimmtudagur:

  • Tindastóll - Þór/KA
  • Valur - FHL
  • Breiðablik - Þróttur R.

Föstudagur:

  • Víkingur R. - Stjarnan
  • FH - Fram

Besta deild kvenna