• mið. 30. júl. 2025
  • Dómaramál
  • Evrópuleikir

Dæma á Differdange

Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg.

  • Dómari - Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
  • Aðstoðardómari 1 - Gylfi Már Sigurðsson
  • Aðstoðardómari 2 - Kristján Már Ólafs
  • Varadómari - Gunnar Oddur Hafliðason