Breytingar á leikjum í Bestu deild karla
Vegna þátttöku Breiðabliks í Evrópukeppnum félagsliða hefur leik ÍA og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.
Besta deild karla
ÍA – Breiðablik
Var: Sunnudaginn 24. ágúst kl. 17:00 á ELKEM vellinum
Verður: Fimmtudaginn 11. september kl. 17:00 á ELKEM vellinum
Vegna úrslitaleiksins í Mjólkurbikar karla 22. ágúst milli Vals og Vestra, hefur neðangreindum leikjum verið breytt:
Besta deild karla
Valur - Afturelding
Var: Mánudaginn 25. ágúst kl. 19:15 á N1 vellinum Hlíðarenda
Verður: Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 19:15 á N1 vellinum Hlíðarenda
Besta deild karla
Víkingur R - Vestri
Var: Sunnudaginn 24. ágúst kl. 14:00 á Víkingsvelli
Verður: Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 18:00 á Víkingsvelli