U19 karla mætir Aserbaísjan á miðvikudag
U19 karla hefur leik á miðvikudag á æfingamóti í Slóveníu.
Liðið mætir Aserbaísjan í fyrsta leik sínum á mótinu og hefest hann kl. 15:00 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá öllum leikjum liðsins á mótinu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.
Ísland mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag og svo Kasakstan á þriðjudag.