U21 mætir Eistlandi í dag, mánudag
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.
Leikurinn hefst klukkan 16:00 og fer hann fram í Eistlandi. Sýn Sport sýnir beint frá leiknum.
Ísland tapaði fyrsta leik sínum í keppninni gegn Færeyjum á fimmtudag.