• sun. 12. okt. 2025
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla mætir Lúxemborg á þriðjudag

U21 landslið karla mætir Lúxemborg á Þróttarvelli þriðjudaginn 14. október klukkan 15:00.  Íslenska liðið er með tvö stig í riðlinum eftir þrjá leiki og ætla okkar strákar sér ekkert annað en sigur í leiknum.  Færeyingar eru á toppi riðilsins eftir þrjá sigra í fjórum leikjum, en Frakkar, sem mæta Eistlendingum á mánudag, hafa t.a.m. einungis leikið einn leik.

U21 landslið karla