ÍA - Afturelding færður í Akraneshöllina
Við vallarskoðun í dag kom í ljós að Elkem-völlurinn á Akranesi er óleikhæfur. Tekin hefur verið sú ákvörðun að neðangreindur leikur verði leikinn í Akraneshöll.
Besta deild karla
ÍA – Afturelding
25. október kl. 14.00 (í dag)
Akraneshöll
.png?proc=1152)


.png?proc=760)



