Hópur U19 kvenna fyrir undankeppni EM 2026
Halldór Jón Sigurðsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
Riðillinn fer fram dagana 25. nóvember - 3. desember í Portúgal. Ísland mætir þar Portúgal, Danmörku og Kosóvó.
Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel - Breiðablik
Sunna Rún Sigurðardóttir - Breiðablik
Helga Rut Einarsdóttir - Breiðablik
Jónína Linnet - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH
Karlotta Björk Andradóttir - HK
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - FC Nordsjælland
Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan
Sandra Hauksdóttir - Stjarnan
Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Valur
Sóley Edda Ingadóttir - Valur
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Valur
Birgitta Rún Finnbogadóttir - Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Freyja Stefánsdóttir - Víkingur R.
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - PEC Zwolle
.jpg?proc=1152)
.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)
