Frábær sigur hjá U17 kvenna
U17 kvenna vann glæsilegan 6-2 sigur á Færeyjum í dag.
Þetta var fyrri leikur liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026, en Ísland mætir Slóveníu í seinni leik sínum á þriðjudag.
Anika Jóna Jónsdóttir skoraði tvö mörk og þær Elísa Birta Káradóttir, Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir sitt markið hver. Eitt mark var sjálfsmark Færeyja.



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)



