U19 kvenna mætir Portúgal á laugardag
U19 kvenna mætir Portúgal á laugardag í undankeppni EM 2026.
Þetta er annar leikur liðsins í riðlakeppninni, en liðið tapaði 1-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Portúgal vann 2-1 sigur gegn Kosóvó í fyrsta leik sínum.
Leikurinn á laugardag hefst kl. 18:00 og verður hann sýndur í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.
Hægt er að fylgjast með gangi riðilsins á vef KSÍ
.jpg?proc=1152)
.jpg?proc=760)

.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)