• mið. 03. des. 2025
  • Landslið
  • A kvenna
  • EM 2029

EM kvenna 2029 haldið í Þýskalandi

UEFA hefur tilkynnt að EM kvenna 2029 verður haldið í Þýskalandi.

Valið stóð á milli Þýskalands, Póllands og Danmerkur/Svíþjóðar.

Mótið var síðast haldið í Þýskalandi árið 2001, en þá vann Þýskaland sigur á Svíþjóð í úrslitaleik mótsins.