Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Slóvökum 26. mars. Leikurinn fer...
Leyfisráð fundaði í dag, mánudag, og fór yfir leyfisumsóknir félaga fyrir komandi keppnistímabil. Ráðið hefur óskað eftir frekari gögnum...
Fjárhagsgögn 1. deildarfélaganna Fjarðabyggðar og Hauka bárust leyfisstjórn í dag, mánudag, og hafa því öll félögin sem undirgangast...
Helgina 11.-13. apríl heldur KSÍ 5. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem fengu...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Vals gegn KR vegna leiks félaganna í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla sem fram fór 14. febrúar...
Íslendingar lögðu Færeyinga í dag í vináttulandsleik en leikurinn fór fram í knatthúsinu Kórnum. Lokatölur urðu 3-0 eftir að...