Úrslitaleikir 5. deildar karla fara fram á fimmtudag þar sem kemur í ljós hvaða lið lyftir titlinum.
Forsala á báða heimaleiki Íslands í október hefst í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 11.september kl 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
A karla tapaði 1-2 gegn Frakklandi á Parc des Princes í París.
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. - 24. september.
2334. fundur stjórnar KSÍ var haldinn mánudaginn 12. ágúst 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.