Fyrr í vikunni fór fram kynning á göngufótbolta og fótboltafitness hjá Aftureldingu.
Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.
A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 3.-5. nóvember.
KA tapaði 0-2 gegn PAOK í Unglingadeild UEFA.
Breiðablik mætir finnska liðinu KuPS Kuopio á Laugardalsvelli á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.