U19 karla mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
U21 karla hóf undankeppni EM 2027 með tapi gegn Færeyjum.
U19 karla tapaði 1-2 gegn Aserbaísjan í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Miðasala á leik A karla gegn Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 er í fullum gangi.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt og einum í Bestu deild kvenna.
U21 lið karla mætir Færeyjum á fimmtudag klukkan 17:00.