A landslið karla æfði í dag á keppnisvellinum í París, Parc des Princes, þar sem Ísland mætir Frakklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.
A landslið karla er komið til Frakklands þar sem það mætir heimamönnum í París á þriðjudag.
Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan.