Miðasala á leik Íslands og Liechtenstein í riðlakeppni fyrir EM 2008 er hafin. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 2. júní...
Landsliðshópur Liechtenstein var tilkynntur í dag og valdi landsliðsþjálfarinn, Hans-Peter Zaugg, 19 leikmenn til þess að etja kappi við Íslendinga...
Á morgun, miðvikudaginn 23. maí, verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin fer fram hér á landi 18. - 29. júlí...
Líkt og undanfarin ár mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar. Skólinn í ár er fyrir iðkendur fædda...
Íslenska kvennalandsliðið laut í lægra haldi gegn stöllum sínum frá Englandi er þjóðirnar mættust í vináttulandsleik á Roots Hall í kvöld. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Englendingum í kvöld. Leikurinn fer fram á Roots Hall...