Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag 18 manna landsliðshóp sem leikur gegn Spáni miðvikudaginn 28. mars nk. Tveir nýliðar eru...
Íslenska U17 karlalandsliðið hefur leik í dag í milliriðli fyrir EM og er leikið í Portúgal. Norður Írar eru fyrsti mótherjinn og hefst leikur...
Nýir styrkleikalistar FIFA, bæði í karla- og kvennaflokki, hafa verið birtir. Karlalandsliðið fer upp um níu sæti og situr í sæti 86. ...
U19 landslið kvenna lék þriðja og síðasta leik sinn á æfingamóti á La Manga í dag og voru Danir mótherjar íslenska liðsins. Lauk leiknum með...
Síðasti leikur U19 kvenna á æfingamóti landsliða á La Manga verður leikinn í dag og eru andstæðingarnir Danir. Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánar, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn sem mætir Dönum 24. mars og Íslendingum 28. mars. Leikurinn við...