Það verður danskt dómaratríó sem kemur til með að stjórna ferðinni í leik Íslands og Portúgals, sunnudaginn 18. júní. Leikurinn er, eins og áður...
Knattspyrnuskóli karla 2006 fer fram að Laugarvatni 19. - 23. júní næstkomandi. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón...
Dómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur úrskurðað í kæru ÍA gegn Fram. Var kæran vegna leiks í 2. fl. A. þar sem ÍA taldi Fram hafa leikið...
Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp að úrslit í leik Fylkis og Fram í Reykjavíkurmóti 4.fl. A. karla, sem fram fór...
Dómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurð sinn vegna kæru Neista Djúpavogi gegn Leikni Fáskrúðsfirði. Dómstóllinn...
KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara 15-19. nóvember næstkomandi. Tveir heimsklassa erlendir fyrirlesarar koma til landsins til að...