Framkvæmdastjórn UEFA ákvað á fundi sínum á miðvikudag að halda fund framkvæmdastjórnar á Íslandi 12. og 13. júlí 2006, að nýlokinni...
Huginn Seyðisfirði leitar að þjálfara fyrir meistaraflokk karla. Huginn hélt sæti sínu í 2. deild síðastliðið sumar og er markið sett enn...
Erla Hendriksdóttir, önnur leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur ákveðið að leggja skóna í hilluna í haust og því verður leikur...
Jóhannes Valgeirsson, FIFA dómari og Gunnar Sverrir Gunnarsson, FIFA aðstoðardómari, dæma í vikunni í undankeppni Evrópumóts landsliða U17.
Systkinin Björg Bjarnadóttir og Birkir Bjarnason eru í U19 landsliðum Íslands. Þau eru búsett í Stavanger í Noregi og eru börn Bjarna...
Samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli ÍBV gegn Val. ÍBV taldi Val hafa brotið gegn reglugerð um samninga...