Norðurlandamót U17 karla hefst í dag með fjórum leikjum í Reykjavík sem allir hefjast klukkan 14:30.
Smellið hér að neðan til að skoða helstu upplýsingar um Norðurlandamót U17 landsliðs karla, sem nú stendur yfir hér á landi. Leikið er í Reykjavík og...
NM U17 karla hefst með fjórum leikjum í Reykjavík næstkomandi þriðjudag. Þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið hér á landi.
Ekkert verður af fyrirhuguðum landsleik Íslands og Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst.
Íslenska liðið leikur í dag um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu við Finna.
U21 landslið kvenna tapaði í dag fyrir Finnum 1-4 í leik um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð