U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Eistlandi í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
Lengjudeild karla og kvenna fara af stað um helgina.
U16 kvenna vann 3-0 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.