Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir EM 2025.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga.
Ísland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
Dómaradagur ungra dómara var haldinn í fyrsta sinn sunnudaginn 1. júní í höfuðstöðvum KSÍ og á Þróttheimum, æfingavöllum Þróttar í Laugardal.
A karla tapaði 0-1 gegn Norður Írlandi í æfingaleik á Windsor Park í Belfast.
A landslið karla æfði fyrr í dag á Windsor Park í Belfast, þar sem íslenska liðið mætir því Norður-írska á þriðjudag.