Grunnskólamót KRR er fótboltamót á milli grunnskóla í Reykjavík í 7. og 10. bekk.
Leik ÍA og KR í Bestu deild karla hefur verið breytt.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.
U16 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi á æfingamóti í Finnlandi.
Íslenska landsliðið í eFótbolta hefur leik í undankeppni HM 2025 á fimmtudag.
Gylfi Þór Orrason verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður á miðvikudag í Evrópudeild UEFA.