A landslið karla mætir Norður-Írlandi í vináttuleik í Belfast 10. júní. Áður hafði leikur við Skota í Glasgow 6. júní verið staðfestur.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
Referee course to be held today at 17:00 has been cancelled due to weather. New date will be released in due time.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó sem fram fer í Murcia á spáni 23. mars er hafin
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta...