Sextán liða úrslitum bikarkeppni neðrideildarliða karla, Fótbolti.net bikarnum, lauk í vikunni og nú hefur verið dregið í 8-liða úrslit.
Breiðablik mætti albanska liðinu Egnatia í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á þriðjudag og vann 5-0 stórsigur.
Íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í UEFA-mótum félagsliða karla í vikunni.
Vegna þátttöku Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar UEFA hefur leik KR og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppnisferða innanlands 2025.
Valur og Víkingur R. leika seinni leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.