Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Luka Kostic, þjálfari U17 og U21 landsliða Íslands, heldur áfram útbreiðslustarfi KSÍ og verður hann á ferðinni á Selfossi á fimmtudaginn, 15. júní.
Í tengslum við 100. A landsleik kvenna, leik Íslands og Portúgals, fengu þrír leikmenn afhenta viðurkenningu fyrir 50 landsleiki. Þetta voru þær...
Jón Ólafur Daníelsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 25 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í...
Íslenska kvennalandsliðið lagði það portúgalska með þremur mörkum gegn engu en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM 2007. Margrét Lára...
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Portúgal. Leikurinn er í undakeppni fyrir HM 2007 og hefst kl...
Laugardalsvöllur verður vettvangur leiks Íslands og Portúgals í undankeppni fyrir HM 2007. Leikurinn verður sunnudaginn 18. júní kl. 16:00 og er...
Leikur Íslands og Portúgal á sunnudaginn verður fjórði A landsleikur kvenna á milli þjóðanna. Fyrstu þrír leikirnir hafa...
Knattspyrnuskóli karla 2006 fer fram að Laugarvatni 19. - 23. júní næstkomandi. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón...
Dómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur úrskurðað í kæru ÍA gegn Fram. Var kæran vegna leiks í 2. fl. A. þar sem ÍA taldi Fram hafa leikið...
Það verður danskt dómaratríó sem kemur til með að stjórna ferðinni í leik Íslands og Portúgals, sunnudaginn 18. júní. Leikurinn er, eins og áður...
KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara 15-19. nóvember næstkomandi. Tveir heimsklassa erlendir fyrirlesarar koma til landsins til að...
Landsliðsþjálfari U17 og U21, Luka Kostic, sinnir útbreiðslu- og fræðslustarfi KSÍ. Heimsækir hann aðildarfélög um allt land og á...
.