Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Almenn miðasala á leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA hefst á föstudag kl. 12:00.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Á leik A landsliðs karla gegn Svartfjallalandi, sem fram fer á Laugardalsvelli þann 6. september klukkan 18:45, geta öll börn sem vilja sóst eftir því...
U23 kvenna mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í lok október.
U17 lið karla vann Suður-Kóreu 1-0 í þriðja og síðasta leik leiðsins á Telki Cup
Íslenska kvennalandsliðið er í þrettánda sæti á styrkleikalista FIFA sem er besta staða sem liðið hefur náð
U17 lið karla vann góðan 1-0 sigur á heimamönnum á Telki Cup æfingamótinu sem fram fer í Ungverjalandi
U17 landslið karla beið í dag lægri hlut 3-4 gegn Ítalíu á Telki Cup, móti sem fram fer í Ungverjalandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is.
A landslið kvenna mætir liði Bandaríkjanna í tveimur vináttuleikjum ytra í október.
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9. ágúst 2024.
.