Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbåck, hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum en...
Framundan eru fyrstu úrtaksæfingar hjá landsliðum kvenna en þær fara fram um komandi helgi. Það verða fjórir hópar við æfingar þessa helgi en...
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og leikmaður Swansea, varð í öðru sæti í kjöri á íþróttamanni ársins en tilkynnt var um kjörið í...
Íslenska A-landslið karla leikur vináttuleik við Eistland þann 31. mars en leikið er í Eistlandi. Íslenska liðið leikur þann 28. mars við Kasakstan...
Fyrstu úrtaksæfingar á nýju ári verða æfingar hjá yngri karlalandsliðum okkar en þær fara fram helgina 3. og 4. janúar í Kórnum og Egilshöll. ...
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú birt nöfn þeirra tíu íþróttamanna sem flest atkvæði hluti í kjöri félagsmanna á íþróttamanni ársins 2014. Að...
Knattspyrnusambönd Íslands og Kanada hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki, 16. og 19. janúar. ...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014. Þetta er í ellefta skiptið sem að...
Út er komin bókin Saga landsliðs karla, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, glæsileg bók sem hefur að geyma sögu landsliðs Íslands í máli og myndum. Í...
Helgina 12. - 14. desember verða æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum okkar og einnig verða landshlutaæfingar hjá stúlkum í félögum á...
KSÍ hefur ráðið Þorvald Örlygsson í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Þorvaldur er...
Dregið var í undankeppni EM hjá U19 karla en þetta er keppni sem hefst að hausti 2015. Riðill Íslands fer fram á Möltu, dagana 10. - 15...
.