Stuðningur áhorfenda á Laugardalsvelli í kvöld var einfaldlega magnaður. Frá því löngu fyrir leik voru áhorfendur byrjaðir að hvetja og það hélt...
Jafntefli varð í fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM 2014 en leikið var á Laugardalsvelli. Ekkert mark var skorað í...
Um 300 miðar á umspilsleik Ísland – Króatía fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Króötum í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM 2014. ...
Gott er að minna gesti Laugardalsvallar á að það er fjöldi bílastæða í Laugardalnum og aðeins lítill hluti þeirra beint fyrir utan...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur...
Það styttist í stórleik Íslands og Króatíu og spennan farin að magnast. Til fræðslu og skemmtunar er komin út vegleg rafræn leikskrá á vegum KSÍ...
Það hefur ekki farið framhjá neinum að íslenska landsliðið leikur mikilvægan leik við Króata á föstudaginn. Í tilefni af því ætla leikmenn íslenska...
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Íslendingar taka á móti Króötum í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu og fer fyrri leikurinn...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ um þá 24 leikmenn sem verða í hópnum fyrir umspilsleikina...
Um komandi helgi mun Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, stjórna úrtaksæfingum fyrir leikmenn á Norðurlandi og fara æfingarnar fram í...
.